Sumarpása

Æ, tók ákvörðun um að slappa af með bloggið í sumar, er voða mikið á flandri með einfalda og óspennandi eldamennsku.

Salöt, grill, grill og grill. Ásamt bráðhollum borgurum, allrahanda pylsum, kartöflum, ristabrauðum, útilegukexi, kjúkling og Svala.
Eins og ég segi, afar spennandi og hollt. Haustið verður töluvert skárra og meira spennandi og lofa að koma með eitthvað djúsí þegar nær dregur september!

Haldið áfram að eiga gleðilegt sumar!

Ummæli

Vinsælar færslur