Súkkulaðibitakökur með þreföldu súkkulaði - frá Brauð & Co


 Þessar kökur eru svo rugl góðar, ekki mikið mál að gera þær og auðvelt að frysta þær óbakaðar. Brauð & Co voru svo dásamlegir fyrir jólin að birta þessa uppskrift á instagramminu sínu og var búin að taka skjáskot af uppskriftinni fyrir löngu síðan en ákvað núna að skella í þær. Sé ekki eftir neinu!
Ég fór "nánast" alveg eftir uppskriftinni en í mínum ofni þurfti ég að baka kökurnar töluvert lengur en þær voru samt mjög mjúkar í miðjunni. Ég kældi líka deigið aðeins áður en ég bakaði þær og ég mæli alltaf með því þegar svona smákökur eru bakaðar. 
Takk fyrir mig!


Ummæli

Vinsælar færslur