Fara í aðalinnihald

Færslur

Sérvalið

Hið fullkomna súrdeigsbrauð

-aðferð og uppskrift fléttuð saman frá Tartine og Jennifer Latham -létt og ekki áberandi súrt bragð

Uppskrift: 200g Hefur eða Leaven 900g Manitoba hveiti 100g gróft spelt 700g + 50g volgt vatn (33°C) 20g fínt sjávarsalt
Hefur: 1 msk súr (40g) 100g Manitoba 50g Heilhveiti 50g Gróft spelt
Kvöld – t.d fimmtudagskvöld 1.Byrja þarf að undirbúa hefinn. Í hann fer rúm 1 msk (ca. 40g) mjög hress súrdeigsmóðir, 200g af volgu vatni (33°C) og 200g mjöl (Ég notaði 100g Manitoba, 50g gróft spelt og 50g heilhveiti) Hrært saman með gaffli og látið hvíla í 12 klst. 2.Kl: 9:00 á föstudegi – Tékka á hefinum. Hann á að vera búinn að tvöfalda sig og geta flotið vel. Setjið 700g af 32°C heitu vatni í skál og 200g af hefi út í. Blandið saman með fingrunum og leysið upp hefinn í vatninu. Setjið þá 1kg af mjöli út í. Ég notaði 900g af Manitoba og 100g af grófu spelti. Blandið saman með höndunum og kreistið og hnoðið þar til allt þurrt hveiti er blandað vatninu. Kreistið og hnoðið aðeins lengur. 3.Hitið ofn í 30°C og slökk…

Nýjustu færslur

Finnsk bláberjabaka (mustikkapiirakka)

Dúnmjúkar salt-karamellu bollakökur

Heimsins bestu kleinur og ástarpungar

Gróft brauð með kókos og hnetum (Gló)

Chia grautur með blönduðum berjum

Möndlu biscotti - Ítalskar tvíbökur

Hjónabandssælan hennar mömmu

Belgískar bláberja vöfflur

Dásamlegar glútenlausar vöfflur

Frönsk súkkulaðikaka með þristakremi