Fara í aðalinnihald

Færslur

Sérvalið

Silkimjúkur Oatly jarðarberjaís

Jarðarberjaís er einn af mínum uppáhalds en undanfarið hefur mér fundist erfitt að finna góðan jarðarberjaís og hvað þá í vegan útgáfu. Þessi ís er mjög auðveldur í gerð og hentar jafn vel í ísform sem og skálar. Ég nota jarðarberjadropa til þess að ýkja jarðarberjabragðið en þess þarf ekki frekar en þið viljið. Persónulega finnst mér ég ekki þurfa íssósu en gott ískex og fersk jarðarber eru ljómandi góð með ísnum. Oatly Visp þeytirjóminn hentar mjög vel í ísgerð og það er engin þörf á því að bæta einhverju öðru en bragðefnum, súkkulaði eða ávöxtum t.d. Hann hentar líka flestum þar sem hann er vegan og fer vel í litla maga. Innihald: 1 ferna Oatly Visp – Þeytanlegur hafrarjómi 1 tsk. vanilludropar 1 tsk. jarðarberjadropar (má sleppa) 2 msk. hlynsíróp ¼ tsk. fínt mulið sjávarsalt ½ tsk. vanillukorn   300g fersk jarðarber 3 msk. hrásykur 1 msk. hlynsíróp 1 tsk. sítrónusafi     Aðferð:   Skerið jarðarberin í bita og setjið í skál, stráið yfir hrásykri og

Nýjustu færslur

Pestó pizza með avocado, klettasalati og bláberjum

Litlar bláberjakökur með stökkum kanil mulningi

Súkkulaðikakan sem allir elska - auðveldari en Betty

Möndlu- og súkkulaði cantucci með kaffinu

Vanillu- og sítrónu skyrterta með blönduðum berjum

Ofnbakað grænmetissalat með maríneruðum kjúklingi

Matarmiklar ítalskar samlokur með kjúklingi, tómötum og Sacla intenso sósu

Vegan sjónvarpskaka

Ítalskar brauðbollur með rauðu pestói, ólífum og rifnum osti

Grískar pítur með fetasósu, lambakjöti og fersku grænmeti